top of page
DSC03063.jpg

Blómaáskrift

Veldu áskriftina sem hentar þér best og fáðu falleg blóm beint að dyrum.

Í hverjum mánuði færðu einstakan vönd til að njóta og fegra fallega heimilið þitt.

Hvernig virkar þetta?

01

Þú byrjar á því að bóka stærð af vendi sem þú hefur áhuga á. Fyllir inn heimilisfang og greiðir

DSC04742.jpg
02

Viku fyrir þá fæ ég blómin afhent og geri þau klár.

DSC03654.jpg
03

Síðam kem ég þeim heim til þín og passa að þú hafir allt til að láta þau endast sem lengst.

DSC04242.jpg
DSC06634.jpg

Vantar þig blómaráð?

Fáðu nokkur góð blómaráð svo að blómin sem þú færð í áskrift endist sem lengst.

bottom of page