top of page

Jólakransanámskeið

Mér finnst alveg frábært að fá að bjóða þér “heim” á verkstæðið mitt og hlakka svo til að sjá þig.

Námskeiðið er ca þrír klukkutímar en við ættlum ekki að vera með skeiðklukku! Það fá allir þá hjálp sem þeir þurfa. Það er best að vera með svuntu þegar unnið er með grenið svo harpix skemmi ekki fötin okkar, þess vegna mæli ég með að þú grípir þína með.

Annað ættir þú ekki að þurfa nema þá hátíðarskapið.

 

Við ætlum að hafa gaman saman og í lok kvöldsins ferðu heim með fallegann hurðakrans.

Námskeiðið kostar 20.000,-

krans 2.jpeg

Hámarksfjöldi per námskeið er 12 manns

Ég læt þig vita ef námskeiðið sem þú valdir er fullt.

Þú færð reikning sendan í heimabanka sem þarf að greiða fyrir námskeiðið.

Hlakka til að búa til jólakrans með þér!

Það er því miður orðið fullt á námskeiðin mín eins og er.

Hér erum við

Hlakka til að sjá þig

bottom of page