top of page
IMG_1343.jpg

Fyrirtækjaþjónusta

Taktu vinnustaðinn þinn eða fyrirtækjaviðburð á næsta level með fallegum blómum sem skilja eftir ógleymanlega upplifun fyrir hvert einasta skynfæri.

Ferlið

Fyrst

Hafðu samband og segið mér hvað það er sem þið viljið náð fram í fyrirtækinu eða viðburðinum.

Svo

Ég mun svo senda ykkur hugmyndir og bóka með ykkur fund á staðnum þegar það á við.

Síðan

Þegar allt er komið á hreint og við erum bæði spennt fyrir samstarfinu, þá gerum við verksamning.

Hvað býð ég uppá?

Ég reyni alltaf að aðlaga mig að ykkur og fer í það form sem hentar ykkar fyrirtæki. Blómaáskrift inná skriftofuna eða hótelið, fallegar plöntur sem lífga uppá rýmið eða ógleymanlegan viðburð sem fær nafn fyrirtækisins ykkar til að vera á vörum allra...Ekkert er ómögulegt. Hvert verkefni miða ég útfrá gildum fyrirtækisins og væntingum ykkar.

Hafðu samband

Segið mér hvað liggur að baki fyrirtækisins og hvað þið viljið ná fram með þessari þjónustu eða viðburði. Því meira sem þið getið sagt mér því betri hugmyndir og upplýsingar get ég sent ykkur.

G&H-429.jpg
bottom of page